mánudagur, nóvember 01, 2004

Halló halló

Góða kvöldið.
Var að uppgötva það að salatið sem ég hef borðað með steiktum fiski síðan ég man eftir mér þekkja ekki allir.
Mamma var að segja mér að amma hefði búið þetta bara til. :O
ótrúlegt.! Rifnar Gulrætur, rófur og rúsínur og svo bituð epli og appelsínur saman sett =D Mér ffannst skrýtið að fólk vissi ekkert hvað ég var að tala um þegar ég var í heimilisfræði einn daginn..:S
Hehh.. svoldið kjánalegt.

Allavega.. Skólinn byrjaði á ný í dag. Það var fínt marr.. ekkert erfiði eða púl.! Átti samt erfitt með einbeitingu og þegar ég kom heim var svo miklu betra að læra það sem ég átti eftir.! Engin truflun eða neitt... eða var reyndar hjá Matta og systir hans var grenjandi allann tímann og Hann labbandi um að tala við mig en samt meira við sjálfann sig í counter-strike. Hehehe var ekkert á því að svara honum af því að ég gleymdi mér bara alveg í lærdómnum.!;P
Gaman að því.. það er víst bara gaman að læra þegar maður pælir í því.!:O vííí.!

Nokkrar myndir