fimmtudagur, desember 13, 2007

Smá kveðja í anda jólanna :)

Inga systir Árna Fannars (kærasta míns) sendi mér þennan link til að lífga upp á próflestrarstemninguna. Mér fannst þetta fyndið.

Dansandi Jólaálfar

Nokkrar myndir