laugardagur, ágúst 27, 2005

MR

viii MR er alveg aedislegur skoli!
Fyrsta daginn var bekkurinn strax farinn ad kynnast og tad var rosa fjor. Tok uppa tvi ad koma med blodru annan daginn og tad var lifsleikni timinn tar sem kennarinn maetti ekki. Flestir ur bekknum komu saman i hring og svo heldum vid blodrunni a lofti i orugglega klukkutima.
..Sem var frekar einhverft og einhaf skemmtun en allir virtust finna sig i tessari nyju itrott.

En semsagt! Bekkurinn er agaetur. Buin ad kynnast tarna nokkrum indaelum stulkukindum og for heim til Petru i gaer sem byr einmitt nidri i bae. Hun a heima i alveg obboslega saetu litlu graenu husi og vid satum tar i bleika herberginu hennar, eg, hun og Sara. nokkur skemmtileg moment tar.

A fimmtudagskvoldid var kynning a felagslifinu i MR og eg held ad flestum nynemum hafi litist allsvakalega vel a hana.

Annars er eg haett ad vinna og i ar verd eg bara undirritadur "fataekur namsmadur".

For i Bio i gaer med Matta a myndina Broken Flowers. Svolitid skrytin mynd og endadi alveg rosalega. :D haha. En jaeja dagurinn i dag verdur krefjandi eins og flestir dagar tannig eg kved ad sinni.

Lof se MR!

Fataeki namsmadurinn...

þriðjudagur, ágúst 16, 2005

heyrdu ja!

Tad er vist alveg hrottalega langt sidan eg bloggadi. Akvad ad segja adeins fra Svitjodarferdinni.

Forum sumse eg og karlmennirnir i fjolskyldunni. Vorum i vandraedum med ad finna gistingu. Svafum fyrstu nottina a hoteli i Stokkholmi en fundum okkur svo bilaleigubil og keyrdum til Norrkoping sem var svoldid erfitt ad finna =/

miðvikudagur, ágúst 03, 2005

Svíþjóð


Jæja... eftir u.þ.b. 3 tíma verð ég komin til Keflavíkurflugvallar.
Er svo að fara að fljúga til Svíþjóðar á heimsmeistaramót hestamanna. Marissa og Tinna fóru á mánudag og Sigga og Dóra á laugardaginn og við sjáumst fljótlega! Jííí =)

Þessi skemmtilega mynd er búin að vera auglýsing fyrir hestamannamótið í nokkra mánuði í hestablöðum!

Það versta við að fara frá Íslandi er að Matti verður eftir hér : (
Hugmyndin um að geyma hann í ferðatöskunni var víst ekki nógu góð =\ Þetta er nú ekkert svo rosalega langur tími en það er alveg fáránlegt hvað maður fær fráhvarfseinkenni fljótt! Maður er orðinn hálf háður þessum litla dreng. Ótrúlegt hvað þetta getur haft mikil áhrif á mann. Eenn.. svona er þetta.
Hlakka bara til að koma aftur og hitta litla snáðann ;)

En ég ætlaði bara að skella inn smá kveðju. Þarf að sofa eitthvað!

Adios!
Brynkz :)

Nokkrar myndir