föstudagur, maí 18, 2007

næturlífið í reykjvík og Herr Christian.

Ég var að skoða myndband á youtube eins og svo oft. Það virtist vera skemmtilegra en að lesa fyrir stúdentspróf í dönsku sem ég er að fara í á morgun.
Þarna er rúmlega fjögurra mínútna kynning á næturlífinu í Reykjavík.
Það sem er athyglivert við þetta myndband er að sá sem stendur fyrir því er þjóðverji (kennari) sem kom í þýsku til okkar að kynna heimsmeistarakeppnina í fótbolta í fyrra, og svo kom hann aftur í vetur í stutta heimsókn.
Þetta er sannarlega ÜBER hress gæi.

Njótið vel...





-Brynkz

miðvikudagur, maí 16, 2007

einu sinni....

var ég að vinna á Little Caesar's.
En það var líka bara einu sinni, og mun það aldrei gerast aftur.
Sem betur fer.

Nokkrar myndir