þriðjudagur, ágúst 16, 2005

heyrdu ja!

Tad er vist alveg hrottalega langt sidan eg bloggadi. Akvad ad segja adeins fra Svitjodarferdinni.

Forum sumse eg og karlmennirnir i fjolskyldunni. Vorum i vandraedum med ad finna gistingu. Svafum fyrstu nottina a hoteli i Stokkholmi en fundum okkur svo bilaleigubil og keyrdum til Norrkoping sem var svoldid erfitt ad finna =/

Engin ummæli:

Nokkrar myndir