fimmtudagur, desember 13, 2007

Smá kveðja í anda jólanna :)

Inga systir Árna Fannars (kærasta míns) sendi mér þennan link til að lífga upp á próflestrarstemninguna. Mér fannst þetta fyndið.

Dansandi Jólaálfar

1 ummæli:

Una sagði...

Nei sko, mín bara komin með nýtt lúkk. Ég bíð spennt. Ég var nú aldrei búin að gefa það alveg upp að þú héldir áfram að blogga. Þú ert allavega ennþá á linkalistanum mínum (ég reyni yfirleitt að hreinsa óvirkar síður út af honum öðru hvoru). Þannig að...þú veist...þú þarft að standa undir því.

Nokkrar myndir