Hææ!
Heyrðu mig langaði alveg óskaplega að byrja aftur með þessa síðu þar sem hún er með svona öðruvísi móti en gamla folk síðan.
Ætla að reyna að vera dugleg með þetta.
Gerði annars lítið í dag. Fór bara í aukatíma í stærðfræði og svon reiðtíma sem gekk svona líka stórkostlega! Léttir minn loksins farinn að gera eitthvað rétt.
Samræmdu að nálgast óðfluga. Veit ekki hvort ég eigi eftir að standa mig í þeim. hef komist upp með það að læra lítið heima en gengið samt ágætlega í prófum, en svo er maður alveg að klúðra öllu núna undanfarið.
Var allsekki sátt með dönskuprófið, gamalt samræmdu sem ég tók um daginn...
En þetta er ekkert til að tala um.
Vona bar að einhver hafi ánægju af því að lesa litlu bloggin mín.
Takk fyrir mig
Brynhildur
þriðjudagur, apríl 26, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
ókei.. verð að segja að þessi síða er of gömul og ég vissi ekk af henni... :s eeeen við sjáumst bara ;)
yeahh!
Skrifa ummæli