laugardagur, október 29, 2005

Stærðfræði!

Ójá!
Sit hérna í sigurvímu eftir að geta loksins stærðfræðidæmið mitt! Ahh! Lífið er aftur orðið skiljanlegt!
Er búin að reika um villigötur seinustu vikurnar í stærðfræði.. og það hefur gert mig hálf fatlaða í lífi og starfi.. dregið mig niður andlega og haft ill áhrif á önnur fög í skólanum. En minn tími er kominn!!
Brynhildur is back in the game!

Fórnaði Halloween partýinu fyrir stærðfræði.
En til þess að að komast í partý sem verður vonandi hjá Karenu í kveld ætla ég að klára að læra núna!

Blehh...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mammaín..
nehh ahahah..
Þú..
Ókei, ég hef ekki séð aðra manneskju í umþaðbil klukkutíma og er umþaðbil að verða skrítin..

Brynhildr... sagði...

þú ert skrýtin hvort sem þú sjáir ekki manneskju í klst. eða svo.
Mundu það bara Bryndís mín!=D

Nafnlaus sagði...
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
Nafnlaus sagði...

ó borg mín sól ;)

Nokkrar myndir