Mig langaði að segja sögu þar sem ég hefði lennt í stórum slagsmálum við brjálaða stóra og fulla konu sem öskraði á mig og ætlaði að kýla mig en ég kýldi á undan svo hún varð ennþá æstari og hrinti mér og lamdi og ég væri öll útjöskuð.
Það væri skemmtileg saga sem sýndi hversu ógeðslega hörð ég er.
En sagan mín er sú að ég var að hjóla og klessti á gangstéttarkant og flaug inn í runna.
Ég ER öll útjöskuð.
Sú saga sýnir hvað ég er virkilega klaufsk og klunnaleg stundum.
sunnudagur, september 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Hahahahahahahaha!
Æjjjj... Brynhildur mín, hefði viljað sjá þetta! =D
Og hvað.. bara glóðurauga og allt eða... æjæjj....! :S
hehhe nehh skráma á enni og höndum. Það er samt alveg eins og ég hafi kýlt einhvern! hehehe... svona akkúrat á hnefanum. Og svo er falleg sár á hægra hnénu
Skrifa ummæli