mánudagur, desember 11, 2006

Beta blogger er málið

Djö ég er ánægð með þetta nýja öppgreid hjá Bloggernum.
Nú er allt mun auðveldara.
Nýja lúkkið mitt um daginn var ekki alveg að taka sig nógu vel út þar sem kommentin fóru í rugl og allt var í hassi.
Þetta er ég ánægð með, nú get ég farið að dunda mér í jólafríinu... sem er þó enn ekki komið.
Ég á núna fjögur próf eftir og það er allt komið í rólegheit ef miða á við seinustu tvær-þrjár vikur.

Áðan var ég að taka strætó heim frá Ártúni. Að þessu sinni átti strætóinn minn að koma 9 mínútur yfir. Ég kom þarna alveg eina mínútu í þá klukkustund sem leið þannig að ég var fremur örugg með tíma. Stóð þarna í köldu strætóskýlinu og beið í örvæntingu eftir strætisvagninum sem virtist ekki vilja láta sjá sig. Klukkan var orðin fimmtán mínútur yfir og ég farin að blána í framan og fingurnir hættir að geta haldið í pokann sem ég bar, og enn lét strætó ekki sjá sig.
Þar sem ég er alveg últra þolinmóð manneskja þá sagði ég mér sjálfri bara að klukkan á símanum mínum væri nokkrum mínútum fljótari en strætóklukkan. Og enn leið tíminn...
Fjórum mínútum síðar sá ég glitta í þann gula, sármóðguð og óþolinmóð. Nú skyldi ég sko láta bílstjórann heyraða!
En þrátt fyrir tíu mínútna seinkun og tuttugu mínútna bið í köldu strætóskýli var ég of fegin að stíga upp í strætisvagninn til þess að hella mér yfir aumingja strætóbílstjórann.

Hvað er samt málið með að eini strætóinn sem kemur Alltaf of seint sé einmitt sá sem ég þarf að taka?

8 ummæli:

Unknown sagði...

Ég er sammála. Bloggerinn er stöðugt að bæta sig. Sjálfur hef ég verið að dunda mér við að flokka bloggfærslur mínar þegar ég á að vera að læra fyrir próf.

Brynhildr... sagði...

flokka þær ? núúú hvernig er það gert?

Unknown sagði...

Þegar þú skrifar pistil kemur neðst: "Labels for this post." Svo kemur auður kassi við hliðina á því og inn í hann skrifar þú það sem þú vilt flokka pistilinn undir. Svo áttu að geta farið í "Edit Posts" og raðað færslunum þínum í svona flokka.

Brynhildr... sagði...

aaa nú skil ég hver tilgangurinn var með þessum híta glugga, hehe. Takk fyrir það!

Nafnlaus sagði...

[B]NZBsRus.com[/B]
Lose Crawling Downloads With NZB Downloads You Can Swiftly Find HD Movies, Games, MP3s, Software and Download Them @ Fast Speeds

[URL=http://www.nzbsrus.com][B]Usenet[/B][/URL]

Nafnlaus sagði...

Create the medico with two backs casinos? endorse this unversed [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] advisor and horseplay online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also delve into into our up to extras [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] fondle at http://freecasinogames2010.webs.com and oppress realized bauble !
another groovy [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] livelihood is www.ttittancasino.com , as an alternate of german gamblers, harmonize tailor-made well-wishing online casino bonus.

Nafnlaus sagði...

at the soft-heartedness of preferred curtailment exposed this untenanted [url=http://www.casinoapart.com]casino[/url] surprisingly at the greatest [url=http://www.casinoapart.com]online casino[/url] commend with 10's of inexperienced [url=http://www.casinoapart.com]online casinos[/url]. rub off cause in [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-roulette.html]roulette[/url], [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-slots.html]slots[/url] and [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-baccarat.html]baccarat[/url] at this [url=http://www.casinoapart.com/articles/no-deposit-casinos.html]no lees casino[/url] , www.casinoapart.com
the finest [url=http://de.casinoapart.com]casino[/url] with a view UK, german and all to the world. so after the acme [url=http://es.casinoapart.com]casino en linea[/url] ask yon up on us now.

Nafnlaus sagði...

top [url=http://www.c-online-casino.co.uk/]www.c-online-casino.co.uk[/url] hinder the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]online casino[/url] unshackled no store reward at the best [url=http://www.baywatchcasino.com/]laid-back bonus casino
[/url].

Nokkrar myndir