sunnudagur, apríl 15, 2007

mér þykir vænt um...

* að vera í góðra vina hópi
* að liggja ein heima með Kisa og slaka á þegar mér finnst ég eiga það skilið
* að vera hjá hestunum mínum og horfa á það hvernig þeir haga sér
* að spila á nýja fína pianoið mitt
* að eiga svæfil
* að sjá hvernig allir í kringum mig hafa uppskorið vel því sem þeir hafa sáð
* að heilsa upp á fólk sem ég hef ekki heyrt í eða séð lengi
* að sjá aðra brosa
* að sjá vorið koma og fuglana syngja
* allt fólkið mitt, vini mína og kunningja
* alla persónulegu hlutina sem ég hef safnað í gegnum árin
* það þegar fólk segir mér að ég skipti það máli
* heimahaga mína
* alla þá litlu hluti sem gefa manni smá hamingjuboozt
* að vita að öðrum líði vel
________________________________________________________________

Ég vil líka óska Tatiönu til hamingju með afmælið í dag. Hún er orðin sautján ára litla skonsan.


gamlir góðir tímar með Tati ;*

Húnáafmælídag,húnáafmælídag,húnáafmælúnTati,húnáafmælídag.
Húnersautjánárídag,húnersautjánárídaghúnersautjánárúnTati,húnersautjánárídag.

Til haaaaaaaamó með aaaaaamó maður!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Haeb uff eg er frekar vonsvikinn eg helt ad allavena eitt af "mer tykir vaent um" myndi segja ....Hjalti.
(tar) (tar)
tveir manudir i mig sjaumst

Ps: Tad er engin raudhaerdur i nyja skolanum minum adeins ljoskur uff it's a hard life dududud...

Brynhildr... sagði...

hahaha. Ert þú ekk i the king of the Blondies ?
Tjahh þegar ég segi fólkið mitt, vini og kunningja er ég að meina svona alla Hjalti minn. Og þú ert meðal þeirra.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn, Brynhildur!

Brynhildr... sagði...

Takk Egill :D

Ómar sagði...

Sko...númer eitt: Hvað er svæfill?? :) Og númer tvö: Af hverju er ég ekki á linkalistanum??

Nokkrar myndir