föstudagur, mars 28, 2008

Brettaferð

Um páskana fór ég á bretti með nokkrum félögum mínum úr Mosó, vinum þeirra og Árna. Bjarni hafði hringt í mig í vikunni fyrir fríið og spurt hvort ég vildi ekki koma með í bústaðarferð norður á Dalvík og fara á bretti í leiðinni. Auðvitað vildi ég það þar sem ég sé strákana ekki það oft vegna skólans. Svo var ekkert meira talað um það og ég var að keppast við að klára félagsfræðifyrirlestur, læra undir próf og skrifa ritgerð um bókina Pride & Prejudice sem átti að skila á miðnætti á föstudeginum auk þess sem Morfís undankeppnin var í þessari viku og úrslitaþátturinn í Gettu betur þar sem MR keppti við MA. Vegna alls þessa hafði ég engan tíma til þess að skipuleggja brettaferðina en ég er vön því að setja niður í tösku á nokkrum mínútum og vera komin út í óbbygðir nokkrum tímum síðar þannig að mér fannst þetta ekkert mál.
Hinsvegar er Árni meira í skipulagða pakkanum og hafði ekki hugmynd um hvernig hann átti að fara að þessu. En það hafðist á endanum að koma sér í gírinn og komast til Dalvíkur.

Við lögðum af stað snemma á laugardagsmorgni og þegar við komum norður var skíðasvæðið lokað. Dalvíkursvæðið er bara opið til 17:00 á hverjum degi þannig að við skutluðumst bara upp í bústað aftur og byrjuðum kvöldið uppúr 18. Maturinn var settur á grillið og borðaður með bestu list og svo slökuðum við á í pottinum fram eftir kvöldi.
Einhleypu strákarnir voru eitthvað að kíkja á stelpurnar í næsta bústað á meðan pörin í ferðinni nutu friðsins í pottinum.
Svo vöknuðum við snemma daginn eftir og drifum okkur upp í fjall.

Veðrið hefði ekki getað verið betra! Glampandi sól og heiðskír himininn.

Púðursnjórinn var líka mega. Það var miklu betra að detta í honum heldur en á hörðu brautunum sem snjóbíllinn hafði skafið.
Allir stóðu sig eins og hetjur og við komumst heim aftur óslösuð eftir daginn uppi í fjalli.

Horft niður skíðalyftuna á skíðaskálann.

Sama rútínan var annað kvöldið þegar heim var komið. Á mánudagsmorgun áttum við að skila bústaðnum en öllum hafði fundist svo gaman yfir helgina þannig að við sömdum um að fá eina nótt í viðbót og ætluðum að fá okkur steik á Greifanum um kvöldið. En við Árni þurftum að fara heim á mánudeginum og fórum því ekki upp í fjall heldur tókum til í bústaðnum og lögðum svo af stað heim á leið.
Þetta var æðisleg helgi og aldrei er farið of oft í svona ferðir.
Takk fyrir helgina.

Árni og ég með sólskinsbros

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Nice fill someone in on and this mail helped me alot in my college assignement. Gratefulness you seeking your information.

Nafnlaus sagði...

top [url=http://www.c-online-casino.co.uk/]uk casino bonus[/url] brake the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]casino bonus[/url] manumitted no store hand-out at the chief [url=http://www.baywatchcasino.com/]redeem casino
[/url].

Nafnlaus sagði...

Me and ozzy fucked more difficult, trying to show to my god!
FUCK YES!' ahead of cumming inside my warm pussy. were still fucking

Also visit my page: hcg injections
Also see my website: hcg injections

Nafnlaus sagði...

I have been exploring for a little bit for any high-quality articles or blog posts on this sort of
area . Exploring in Yahoo I ultimately stumbled upon this site.

Studying this information So i'm happy to show that I have an incredibly excellent uncanny feeling I came upon just what I needed. I so much indubitably will make sure to do not overlook this website and provides it a glance on a relentless basis.

Nafnlaus sagði...

My brother recommended I might like this blog.

He was entirely right. This post actually made my day.
You can not imagine just how much time I had spent for this information!
Thanks!

Feel free to visit my website :: car insurance calculator

Nafnlaus sagði...

Amazing things here. I am very happy to peer your article.
Thanks a lot and I'm taking a look forward to contact you. Will you kindly drop me a mail?

My web site; www.bettingsites10.com

Nokkrar myndir