laugardagur, ágúst 27, 2005

MR

viii MR er alveg aedislegur skoli!
Fyrsta daginn var bekkurinn strax farinn ad kynnast og tad var rosa fjor. Tok uppa tvi ad koma med blodru annan daginn og tad var lifsleikni timinn tar sem kennarinn maetti ekki. Flestir ur bekknum komu saman i hring og svo heldum vid blodrunni a lofti i orugglega klukkutima.
..Sem var frekar einhverft og einhaf skemmtun en allir virtust finna sig i tessari nyju itrott.

En semsagt! Bekkurinn er agaetur. Buin ad kynnast tarna nokkrum indaelum stulkukindum og for heim til Petru i gaer sem byr einmitt nidri i bae. Hun a heima i alveg obboslega saetu litlu graenu husi og vid satum tar i bleika herberginu hennar, eg, hun og Sara. nokkur skemmtileg moment tar.

A fimmtudagskvoldid var kynning a felagslifinu i MR og eg held ad flestum nynemum hafi litist allsvakalega vel a hana.

Annars er eg haett ad vinna og i ar verd eg bara undirritadur "fataekur namsmadur".

For i Bio i gaer med Matta a myndina Broken Flowers. Svolitid skrytin mynd og endadi alveg rosalega. :D haha. En jaeja dagurinn i dag verdur krefjandi eins og flestir dagar tannig eg kved ad sinni.

Lof se MR!

Fataeki namsmadurinn...

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég varð nú að kommenta þar sem ég er aðdáandi!

Takk takk,
Bryndís

Brynhildr... sagði...

hey já ég vissi ekki af þessari síðu þinni. Bæti henni inn á kladdann!

Nafnlaus sagði...

Nörd

Nafnlaus sagði...

hva.. er allt dautt hérna ?

Nafnlaus sagði...

Heyrðu Brynhildur elsku krúttið mitt... við verðum nú að fara að sjást eitthvað... erum hérna nágrannar í skólum og ég labba örugglega fram hjá MR svona tíu sinnum á dag og svo sér maður alla sem eru í MR.... NEMA BRYNHILDI!!!

En vonandi skemmtirðu þér frábærlega...

Kv. Andrea

Brynhildr... sagði...

Jújú Andrea mín. Ég er alveg sammála þér! Ég hef einmitt ekkert séð þig!=\
hmm... samt séð nokkra mosabúa úr Kvennó á vappi fyrir utan skólalóðina okkar :P
Við skulum endilega hittast sem fyrst!=D

Nafnlaus sagði...

:)

Nokkrar myndir