mánudagur, apríl 10, 2006

VideosíðA!!!!

jess!!! Loksins er Brynhildur komin með videosíðu!
Ég hef núna notað páskafríið mitt í að finna almennilega síðu þar sem ég get birt myndskotin sem eru tekin á digital cameruna. Því miður get ég bara tekið upp í svona 10 sek. í einu en það eru samt sem áður fullt af myndböndum! Þar á meðal eru myndbönd síðan í Sviss og þau hafa aldrei verið birt neins staðar áður, stutt myndbönd frá því í bíltúr okkar Bjaddna og Daan og svo bara einhver ruglmyndbönd af Marissu að missa sig, Siggu og mér að einhverfast og Hemma með trektina í fyrirpartýinu fyrir árshátíðina. En shit ég hef ekki skoðað þessi myndbönd sjálf áður nema nokkur þeirra og "mæ gosh" hvað maður getur talað asnalega og röddin alveg... djíí.. tala ég svona í alvöru! Munar litlu að maður tali aldrei aftur... =\ haha..

Látið þetta ekki framhjá ykkur fara! Vona að einhver njóti þessara myndbanda..

Myndbönd frá Sviss eru hér en svo þarf ég því miður að leita uppi öll myndböndin þar sem að fólk getur ekki séð þau nema í search eða þá ef þau eru áskrifendur á My Space... Linkarnir koma inn fljótlega

1 ummæli:

Brynhildr... sagði...

neibb... þetta virkar ekki heldur =\ crap... ekki eins almennilegt og ég hélt

Nokkrar myndir