fimmtudagur, júní 22, 2006

Stelpan ég!

ég fór í bíó á myndina She's the man. Mér fannst hún skemmtileg. Fór með vinkonu minni. Mér finnst hún líka skemmtileg. Mér fannst ég upplifa mjög stelpulegt kvöld í kvöld. Það var eins og ég væri stelpa! Ég er stelpa. Mér finnst gaman að vera stelpa og láta eins og stelpa og tala um stelpulega hluti. Ég kom líka inn í ógeðslega stelpulegt herbergi í dag. Sjaldan sem maður gerir það, en það verður oftar! Marissa er svo Mikil stelpa sjáiði til.

Mér finnst ég stelpa.

Smá punktar:
* Partý á föstudag?
* Landsmót í næstu viku!
* Er að vinna á Little Caesar's
* Mig vantar buxur.

Jeee... ok góða nótt

4 ummæli:

Nokkrar myndir