þriðjudagur, október 24, 2006

Eintóm gleði og hamingja

Ég er komin með fartölvu þannig að ég þarf ekki lengur að fá Marissu tölvu lánaða.
Ahh bráðum verður sjálfstæði mínu fullkomlega náð. Bara að ég hefði tekið bílprófið fyrir löngu. Þá væri lífið sérdeilis auðveldara.
Myndir frá helginni sem var að líða er hægt að finna á síðunni hennar Fanneyjar eða beinir linkar:

Laugardalshöll 1
Laugardalshöll 2

Þetta er allt frekar steikt en mig langar að láta nokkar þær röffuðustu fylgja þessu bloggi
3 ummæli:

Brynhildr... sagði...

ég var bara að plata, þetta eru ekkert flottustu myndirnar.
Þetta voru bara þær einu sem virtust vilja birtast á síðunni hjá mér..

Nafnlaus sagði...

Hahahahaha! :D

Unknown sagði...

Hæhæ Er búin að vera að leita að Mr and Mrs spilinu út um allt.. Ertu til í að selja mér það??

Endilega hafðu samband á tinnabjarna@gmail.com

Nokkrar myndir