þriðjudagur, apríl 18, 2006

Litla Ástardúfan!

Mér finnst stundum gaman að taka próf á netinu þrátt fyrir að þau merki ekki margt. Ég var að taka próf þar sem ég kom út sem Ástardúfa* skilgreind svo:

"Þig hungrar í innilegt samband sem þú getur sökt þér í. Hinn rétti eða rétta er vafalaust á næsta leyti."

Ég veit ekki hversu satt þetta er...

TakTu Prófið og sjáðu hvað í Þér býr!
Spörning svo með þetta:

What animal would best suit your personality?
A MONKEY!
You are the class clown. The happy, friendly member of your group of friends. You are very much a sociable person and enjoy spending time with both friends and family alike. You maintain a well balanced diet and maintain yourself regularly. People around you lighten up as soon as you walk into the room. You bring a warm glow with you that is hard to ignore. You are the Monkey!


4 ummæli:

Katrín sagði...

hey, ég var líka ástardúfa :P

Brynhildr... sagði...

ég held að könnunin gefi það yfirleitt ef að maður sagðist ekki hræðast allt haha en jee.. líkur sækir líkan heim

Bryndís sagði...

Ég er víst hvorki ísjaki né eldfjall..
Gaman að því!

Nafnlaus sagði...

Hmm ég var líka ástardúfa. Mig hungrar samt ekkert neitt innilega í samband

Nokkrar myndir