ég var að reyna að setja upp enn eina myndasíðuna.
Er enn ekki búin að læra alveg á kerfið en... enginn skaði skeður!
Það eru bara komnar einhverjar myndir úr tölvunni hans pabba en ég kaupi kannski myndavél á nýja árinu svo að það verða teknar myndir við fleiri tækifæri.
En mig langar samt að óska öllum gleðilegs nýs árs og vona að allir skemmti sér vel í kvöld og á nýársnótt.
http://www.flickr.com/photos/brynka/
Gjössovel.
sunnudagur, desember 31, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Gledilegt arid, Brynhildur min !!
Hafdu thad otrulega gott a nyja arinu.. :D:*:*
Kvedjur fra Italiunni ;)
Hahahahahahaah... þessi mynd af Kára http://www.flickr.com/photos/brynka/351009954/ er snilld!!!!
Ómar
Skrifa ummæli