fimmtudagur, janúar 25, 2007

badehose.bloggar.is

Frá vinstri: Guðrún, ég, Karen og Hildur

Ég ákvað að gerast meðlimur síðunnar Badehose sem Hildur og Karen hafa haldið uppi.
Ætli þessi síða einkennist ekki af aulahúmor á versta stigi og fíflaskap og kjánalátum. Guðrún gerðist meðlimur nokkrum klukkustundum á eftir mér og þar með er allt talið.
Endilega skoðið vitleysuna ef ykkur finnst það ekki sóun á ykkar dýrmæta tíma.

Engin ummæli:

Nokkrar myndir