Ég rakst á bloggsíðu sem er svolítið sniðug og áhugaverð. Þar eru lög kynnt á svona mp3 pleilista í 6 daga í senn til þess að vera einungis örlítil kynning á þeim og höfundum þeirra.
Þetta eru kannski einhver lög sem maður myndi annars aldrei heyra.
Endilega kíkið á þetta.
http://www.mp3hugger.blogspot.com/
föstudagur, febrúar 02, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli