sunnudagur, febrúar 04, 2007

Eru ekki allir í góðum fýling!?!?!?!

Fýlingur er orð notað yfir skafrenning ef vindur er hægur. Ég var að komast að þessu á vísindavefnum þar sem einhver spurði um hvaða orð Íslendingar ættu yfir snjó.

Nú verður snúið að spyrja mig hvort ég sé ekki í góðum fýling.

-Takk

Engin ummæli:

Nokkrar myndir