laugardagur, febrúar 24, 2007

Seinfattarinn í lagi

Sem ég stóð á Hlemmi í dag og beið eftir strætó fór ég að velta fyrir mér hvort væri réttara að segja:
* Það segir sig sjálft
* Það segir sér sjálft.

Í gegnum tíðina hefur mér alltaf fundist maður eiga að segja það síðarnefnda en það rann upp fyrir mér í dag, standandi á Hlemmi, bíðandi eftir strætó að svo væri ekki.
Svona vella nýjar uppgötvanir uppúr manni á hverjum degi!

-Takk og góða nótt.

Engin ummæli:

Nokkrar myndir