miðvikudagur, mars 21, 2007

enginn eða hvað?

mér líður svoldið eins og rauða punktinum hlýtur að líða á þessari mynd. (stundarbrjálæði)

3 ummæli:

a sagði...

Hæ Brynhildur,
Á næstu árum eru uppi áætlanir um að stækka álverin í Straumsvík og Hvalfirði og byggja ný álver í Helguvík, á Húsavík og hefja álframleiðslu á Reyðarfirði. Gangi þessar áætlanir eftir eykst framleiðsla áls úr um 270,000 tonnum á ári (2003) í að minnsta kosti 1,5 milljónir tonna á ári. Þetta er svo stórt stökk að bylting er eina réttnefnið. Faxaflói yrði stærsta álvinnslusvæði í heimi og Íslendingar meðal allra stærstu álframleiðenda heims. Orkan sem þarf til að knýja slíka viðbótarframleiðslu samsvarar þremur Kárahnjúkavirkjunum.


Brynhildur, barnabörn okkar kynslóðar eiga eftir að hafa 3 eyru við eigum ekki eftir að geta riðið út fyrir álverum. Minnsta og fallegasta land í heimi meðal stærstu álframleiðandum??

ÉG HVET ALLA TIL ÞESS AÐ TAKA AFSTÖÐU!!

GRÆNT EÐA GRÁTT ÍSLAND?

Farðu á http://framtidarlandid.is/sattmali

Kveðja,
Svandís græna!

Brynhildr... sagði...

hehe engar áhyggjur á þessu Svandís mín ég er nú þegar skráð og öll fjölskyldan líka! En mér finnst gott að þú látir þetta berast. ;)

Nafnlaus sagði...

Ekki að það skipti máli en það er reyndar punktur á myndinni ofarlega til hægri (sést ef það er zoom-að veeeeeel inn.) Þeir eru meira að segja tveir...

Nokkrar myndir