miðvikudagur, mars 28, 2007

Hetja

Ég var að skoða blogg hjá félaga mínum sem var að tala um hvað hægt væri að finna á youtube.

Ég fann eitt sem mér fannst heldur hallærislegt í byrjun en svo horfði ég á myndband sem kom á eftir þessu fyrra og sjáið bara, þetta er snilld:

Stelpan sem fannst ógeðslega asnalegt að vera með kaldhæðin myndbönd á jútjúb

Svör frá þeim sem horfðu á myndbandið:Engin ummæli:

Nokkrar myndir