föstudagur, mars 03, 2006

Allt í Drasli!

Mig langar að gefa mínu eigin herbergi bikar fyrir
að vera allt í drasli eins og samnefndur sjónvarpsþáttur.
Kannski bikarinn myndi prýða upp herbergið!

Svona er heimurinn (minn) í dag.

(Gömul mynd af herberginu en svo virðist sem alltaf sé drasl í því!)

ég skil ekki...

P.S. MR-ingar töpuðu í Gettu betur gegn MA-ingum þar sem Mr-ingar voru ekki með fullnægjandi svar í lokaspurningunni! Þeir hefðu getað sagt meira en voru stoppaðir af! Hvurslags réttlæti er það!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Aðeins 1 blogg af þessum sem sýnileg eru á siðunni þinni að þessari stundu inniheldur hvorki orðið "myndir" eða hefur mynd í sér. Þú ert alger myndabomba!

þetta er nefnilega engin tilvlijun! Y er ekkert það algengur í nöfnum en samt sem áður er hann bæði í orðunum Brynhildur og Mynd. Vá...

shit
fokk

kv.
hildur hommi

Brynhildr... sagði...

hahaha það er ákveðin skýring á þessu já.. ahemm
Nei ég er bara búin að missa mig algjörlega í myndaruglinu og finnst svo gaman að eyða laugardagseftirmiðdögum í að setja myndir inn á netið. Hildur ef þér líkar það ekki skal ég hætta að tala um myndir. Ég er kannski bara svo myndarleg manneskja ?

Nafnlaus sagði...

haha leleg afsökun

Nokkrar myndir