* Nýir fjölskyldumeðlimir næsta mánuðinn: Læða með 6 litla fjögurra vikna ógeðslega sæta kettlinga. Spennó!
* Suðrasonurinn okkar sem enginn vissi af nema mamma í heilt ár er kominn í bæinn. Verður sendur Norður á Hóla á morgun í tamningu. Spennó!
* Breytingar/kaflaskipti í lífi Brynhildar. Flyt frá mínu 17 ára gamla heimili í íbúð niður í bæ til Marissu á næstu vikum. Pælingin er sú að mútta og pápi flytji austur og Kári til ömmu og hið fyrr nefnda heimili verður líklega leigt út. Þetta er ein hugmyndin af mörgum. Semi Spennó! (semi er þarna bætt inn þar sem tilhugsunin um að allir séu að flytja og fjölskyldulífið verði þar með ekki eins normal og ætla mætti, hefur áhrif)
Myndir af kisum og Sölva Suðrasyni:
mánudagur, október 02, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
vott ðe fökk, enginn sagði mér neitt um þessa flutninga?
Og svo vantar myndina sem þú lofaðir af Suðrasyni.
Já ég eyddi alveg mega tíma í að koma þessari bölvuðu mynd inná bloggið en svo var allt í hassi vegna vírusar.
En jú ég fer að flytja svona hægt og rólega mitt hafurtask niður í bæ svo það sé auðveldara að komast í skólann og svoleiðis..
Nennekkjað setja myndina af
"Sölva" nema þess sé óskað sérstaklega.
æj þú ert svo spennó ;)
Me want them so badddddddddd
ok þú mátt fá einn.
Skrifa ummæli