þriðjudagur, nóvember 14, 2006

42" plasma sjónvarp frá BT ?!

haha... þetta finnst mér skemmtilegt, varð að setja þetta inn.
Var sumsé að fá sms sent frá BT og þar stóð að ég hafi unnið 42 tommu plasma sjónvarp.

Svona er maður heppinn á þriðjudagskvöldum í miðjum nóvembermánuði...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært. Við erum einmitt búin að vera að leita að einhverju betra á stofuvegginn hérna á Freyjunni.

-Önundr

Nafnlaus sagði...

haaaaa?

Brynhildr... sagði...

Djöf... Plasmað var lygi! Matti sendi þetta sms til mín. Ég sem var búin að hringja í BT og fékk staðfestingu ?? get ég þá kannski bara farið á morgun og sótt sjónvarp hah ? Gæti verið.
Ég fyrirgef þér aldrei Matti... þetta var ljótt!;(

Nafnlaus sagði...

...Asni! pff! tíhí :)

samt til hamingju þú átt þetta fyllilega skilið

Nokkrar myndir