miðvikudagur, nóvember 29, 2006

nýtt lúkk inn/komment út

Bloggið mitt er í rúst í kjölfar nýja lúkksins, kommentasíðan villtist af leið og hefur ekki enn náð sínum fyrri farveg.
Ég er ekki sátt.

Hvernig eruði annars að fíla nýja lúkkið ?
- Ahh djöf... þið getið ekki kommentað um það! >(

Engin ummæli:

Nokkrar myndir