Já kæru lesendur, tíminn er kominn!
Nú er stutt í nýja árið og nýja stórkostlega árangra!
Og Brynhildur hér er tilbúin í slaginn! Brynhildur -ég- mun koma sterk inn á næsta ári og það verða án efa tímamót í lífi mínu.
Ég kemst ekki hjá því að verða vör við það að fólk líti á mig sem óstundvísa, óstkipulagða stelpu. Stelpu sem er ekki til staðar þegar þess er þörf. Stelpu sem stundar ekkert af of miklum áhuga....
En það mun breytast á nýju ári.
Alveg frá því í 5. bekk hef ég verið þekkt fyrir það að mæta of seint, og jafnvel mæta bara ekkert! Já. Fyrstu skrópin mín hófust þá og það hefur komið mér á það spor að komast upp með alls kyns hluti sem ég sjálf, persónulega, hefði aldrei leyft mér að komast upp með!
Skipulag, stundvísi og ábyrgð, metnaður og ódrepandi barátta verða mín hvatningaorð á nýju ári.
Sumsé áramótaheitið komið. Ég ætla hreinlega að koma á skipulagi í lífi mínu!
Hin nýja Brynhildur er fædd!
Takk fyrir mig.
þriðjudagur, desember 27, 2005
sunnudagur, desember 25, 2005
ágætu landmenn nær og fjær
fimmtudagur, desember 22, 2005
manntal
finnst þetta svolítið fyndið orð.
Hef ekki heyrt það neitt oft fyrr en ég var í jólaprófunum núna um daginn.
Þá kölluðu kennararnir alltaf MANNTAL eftir að bjallan hringdi inn.
Ég heyrði það í útvarpinu að Íslendingar eru loksins farnir að nálgast þrjúhundruðþúsundin.
Það vantar aðeins uppá um 300 og eitthvað.
Þannig fólk ætti endilega að fara að drita út börnum svo við náum 300þús á næsta ári.
Reyndar er búið að áætla að við náum þessari tölu á næsta ári og það verður hægt að fylgjast með því einmitt. Ég fylgdist ekki nógu vel með þessari frétt en ég bíð spennt!
Hef ekki heyrt það neitt oft fyrr en ég var í jólaprófunum núna um daginn.
Þá kölluðu kennararnir alltaf MANNTAL eftir að bjallan hringdi inn.
Ég heyrði það í útvarpinu að Íslendingar eru loksins farnir að nálgast þrjúhundruðþúsundin.
Það vantar aðeins uppá um 300 og eitthvað.
Þannig fólk ætti endilega að fara að drita út börnum svo við náum 300þús á næsta ári.
Reyndar er búið að áætla að við náum þessari tölu á næsta ári og það verður hægt að fylgjast með því einmitt. Ég fylgdist ekki nógu vel með þessari frétt en ég bíð spennt!
mánudagur, desember 19, 2005
Daglegt líf ...
sit hérna... kl. orðin 3. Sólarhringurinn er búinn að snúast algjörlega í marga hringi... og á þessari stundu er hann einmitt öfugur. En öfugur stendur stundum fyrir það að vera samkynhneigður, Hýr, sem getur líka þítt glaður, eða gay á ensku sem hefur tvær merkingar, ef ekki fleiri, hýr á brá, eða samkynhneigður.
Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum. Er reyndar svolítið hrædd við samkynhneigðar stúlkur, eða veit ekki.. hef ekki haft mikla reynslu af þeim en það var þó ein sem hræddi mig alveg gríðarlega! Úff..
ég ætla að vera hérna í svona 9 mínútur í viðbót þar sem ég er að bíða eftir að The O.C 307 er að lenda. Bíð og bíð... ætlaði að fara að sofa.. en þetta virðist vera það eina sem maður lifir fyrir þessa dagana. hmm....
annars var allt að gerast í dag! drattaðist á fætur kl. 1 eða hálf 2 og fór að taka til, í mínu herbergi og svo Marissu herbergi... sem skyldi það frekar ósnyrtilega eftir, þó hún hafi tekið smá til áður en hún yfirgaf mig yfir jólatímann. Meðal annars sem ég fann inni í herberginu hennar voru 13 handklæði. Sem fjölskyldan var orðin alveg steinhissa á að hafi alltí einu horfið. Það voru gjörsamlega engin handklæði til svo að hele familíen stinkaði þar til tekið var til í Herberginu hennar marissu! Öss...
Nei nei reyndar eigum við alveg heilan búnka af handklæðum þannig þetta reddaðist alveg.
Fór aðeins út í öfgar...
Annars var ég ógeðslega dugleg, skar egg í kartöflusalat, skellti upp þremur jólaseríum og allt er orðið jólalegt í húsinu núna! Ahh... manni líður miklu betur á eftir.
Já var víst búin fyrr en ég hélt þannig tók upp mínar heitt elskuðu Efnafræðiglósur og skrifaði þær inn í tölvuna á meðan ég beið eftir að allir gestirnir myndu hrúgast inn til að gæða sér á yndælis hangiketi og ýmsu meðlæti.
Þetta var jólaboð sumsé, haldið til heiðurs ömmu og afa, þar sem þau eru að fara til Kanaríeyja um jólin. Með frænkum mínum og frændum, Ásgeiri og Atla og fleirum
Heyrðu sem minnir mig á það að Klara kötturinn þeirra gaut bara allt í einu 6 kettlingum! Out of nowhere !:O eða ég veit ekki hvort það hafi verið að óvörum. Var síðast í Hvammi fyrir alveg hellings tíma og er svo sannarlega farin að sakna staðarins.
Nú eru tvær mínútur í að þátturinn sé kominn þannig ég bið bara að heilsa og vona að allir NJÓTI jólafrísins en gleymi sér ekki í einhverju jólastressi eða of mikilli vinnu þar sem fólk þarf smá frí!
Held að Íslendingar einkennist svolítið af því að vera vinnualkar, kunna sér ekki hóf og vilja alltaf meira og meira... Peningar eru líka mjög mikilvægir til þess að halda lífi, til þess að hafa allt í himnalagi og svo er náttúrlega ekki hægt annað en að kaupa sér stóran góðan flatskjá og nýja gsm síma á röðina fyrir jólin! Hah! Er það ekki sannur jólaandi...
Hvert stefnir þetta....
Brynhildur
Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum. Er reyndar svolítið hrædd við samkynhneigðar stúlkur, eða veit ekki.. hef ekki haft mikla reynslu af þeim en það var þó ein sem hræddi mig alveg gríðarlega! Úff..
ég ætla að vera hérna í svona 9 mínútur í viðbót þar sem ég er að bíða eftir að The O.C 307 er að lenda. Bíð og bíð... ætlaði að fara að sofa.. en þetta virðist vera það eina sem maður lifir fyrir þessa dagana. hmm....
annars var allt að gerast í dag! drattaðist á fætur kl. 1 eða hálf 2 og fór að taka til, í mínu herbergi og svo Marissu herbergi... sem skyldi það frekar ósnyrtilega eftir, þó hún hafi tekið smá til áður en hún yfirgaf mig yfir jólatímann. Meðal annars sem ég fann inni í herberginu hennar voru 13 handklæði. Sem fjölskyldan var orðin alveg steinhissa á að hafi alltí einu horfið. Það voru gjörsamlega engin handklæði til svo að hele familíen stinkaði þar til tekið var til í Herberginu hennar marissu! Öss...
Nei nei reyndar eigum við alveg heilan búnka af handklæðum þannig þetta reddaðist alveg.
Fór aðeins út í öfgar...
Annars var ég ógeðslega dugleg, skar egg í kartöflusalat, skellti upp þremur jólaseríum og allt er orðið jólalegt í húsinu núna! Ahh... manni líður miklu betur á eftir.
Já var víst búin fyrr en ég hélt þannig tók upp mínar heitt elskuðu Efnafræðiglósur og skrifaði þær inn í tölvuna á meðan ég beið eftir að allir gestirnir myndu hrúgast inn til að gæða sér á yndælis hangiketi og ýmsu meðlæti.
Þetta var jólaboð sumsé, haldið til heiðurs ömmu og afa, þar sem þau eru að fara til Kanaríeyja um jólin. Með frænkum mínum og frændum, Ásgeiri og Atla og fleirum
Heyrðu sem minnir mig á það að Klara kötturinn þeirra gaut bara allt í einu 6 kettlingum! Out of nowhere !:O eða ég veit ekki hvort það hafi verið að óvörum. Var síðast í Hvammi fyrir alveg hellings tíma og er svo sannarlega farin að sakna staðarins.
Nú eru tvær mínútur í að þátturinn sé kominn þannig ég bið bara að heilsa og vona að allir NJÓTI jólafrísins en gleymi sér ekki í einhverju jólastressi eða of mikilli vinnu þar sem fólk þarf smá frí!
Held að Íslendingar einkennist svolítið af því að vera vinnualkar, kunna sér ekki hóf og vilja alltaf meira og meira... Peningar eru líka mjög mikilvægir til þess að halda lífi, til þess að hafa allt í himnalagi og svo er náttúrlega ekki hægt annað en að kaupa sér stóran góðan flatskjá og nýja gsm síma á röðina fyrir jólin! Hah! Er það ekki sannur jólaandi...
Hvert stefnir þetta....
Brynhildur
föstudagur, desember 16, 2005
Prófin búin
LOKSINS!!!
Ahhég er ekkert smá fegin að vera loksins búin í prófunum. Er búin að vera geggjað steikt og sofa í sófanum í eldhúsinu hjá Siggu yfir kvöldmatnum hjá þeim í kvöld.
Skrapp í bæinn með Siggu, Söndru og Svövu í gær til þess að halda aðeins upp á þettu, jibbí.
Fórum í kringluna og grúskuðum í jólagjöfum og fórum svo á King Kong sem kom mér á óvart.
Svo fórum við Sigga í Smáralindina í dag og Kíktum á Söndru vinna hehe.. dugleg litla stúlkukindin.
annarss... þá var hún móðir mín líka að koma heim frá Vínarborg og Marissa fór í gærmorgun :(
Hildur fer 17. des og já...
Heyrðu langar að segja frá maskaranum sem mamma keypti handa mér.
"ógeðslega góður maður! Þolir rigningu og svita og vatn og allt!" Já.. allt, það er mikið rétt, í gær þegar ég var komin heim úldin þreytt og fór að athafast við að þrífa burt grímuna sem maður setur upp... maskarinn, sem er svo góður og þolir allt vildi alls ekki fara af! Sjæsse! Byrjaði að nota svona æmeikoprímúver en það gekk ekki þannig að ég ætlaði að prófa vatn þar sem það stendur svona 38° á umbúðunum. ég nuddaði og nuddaði en ekkert gekk og á endanum var ég að plokka þennan ansvétans maskara af augnhárunum sem rifnuðu af í leiðinni! Puff...
Jólafríið er hafið og letin tekur við.
Takk fyrir mig.
Ahhég er ekkert smá fegin að vera loksins búin í prófunum. Er búin að vera geggjað steikt og sofa í sófanum í eldhúsinu hjá Siggu yfir kvöldmatnum hjá þeim í kvöld.
Skrapp í bæinn með Siggu, Söndru og Svövu í gær til þess að halda aðeins upp á þettu, jibbí.
Fórum í kringluna og grúskuðum í jólagjöfum og fórum svo á King Kong sem kom mér á óvart.
Svo fórum við Sigga í Smáralindina í dag og Kíktum á Söndru vinna hehe.. dugleg litla stúlkukindin.
annarss... þá var hún móðir mín líka að koma heim frá Vínarborg og Marissa fór í gærmorgun :(
Hildur fer 17. des og já...
Heyrðu langar að segja frá maskaranum sem mamma keypti handa mér.
"ógeðslega góður maður! Þolir rigningu og svita og vatn og allt!" Já.. allt, það er mikið rétt, í gær þegar ég var komin heim úldin þreytt og fór að athafast við að þrífa burt grímuna sem maður setur upp... maskarinn, sem er svo góður og þolir allt vildi alls ekki fara af! Sjæsse! Byrjaði að nota svona æmeikoprímúver en það gekk ekki þannig að ég ætlaði að prófa vatn þar sem það stendur svona 38° á umbúðunum. ég nuddaði og nuddaði en ekkert gekk og á endanum var ég að plokka þennan ansvétans maskara af augnhárunum sem rifnuðu af í leiðinni! Puff...
Jólafríið er hafið og letin tekur við.
Takk fyrir mig.
miðvikudagur, desember 14, 2005
Svennnnar!
ég er komin með mína eigin kindahjörð og það reynir ekkert á að passa hana! Hún gerir það nánast sjálf!
Hér eru Svennarnir mínir... (þeir eru í raun 9 talsins þegar þeir eru allir til staðar en stundum dobblast þeir og svona thíhí)
Hér eru Svennarnir mínir... (þeir eru í raun 9 talsins þegar þeir eru allir til staðar en stundum dobblast þeir og svona thíhí)
þriðjudagur, desember 13, 2005
yehh
Finnst vera tími til kominn til að skrifa á ný.
Ástæðan fyrir nýja lúkkinu á síðunni er jólin. En þetta var einmitt jólalegasta lúkkið sem ég fann.
Ekki mikið og auðsjáanlegt en svonahh..
Nú eru bara tvö próf eftir hjá mér og ég get varla beðið eftir að vera búin.
Hestarnir koma inn strax þegar ég er búin í prófum
Mamma kemur heim frá Vín þegar ég er búin í prófum
Jólin koma þegar ég er búin í prófum
Marissa fer þegar ég er búin í prófum
Á næsta leiti er sumsé margt að gerast. Bráðum hef ég tíma til að kaupa jólagjafir og komast í jólastuðið þar sem það er enn eitthvað að sitja á sér.
Það er svo súrt að allir fari einmitt þegar ég er tilbúin til að gera eitthvað! eða nokkrir... Ásgeir fer til Kanaríeyja, Marissa fer til Ameríkunnar stóru og Hildur fer til Ástralíu. Matti fer svo kannski til Grundarfjarðar þannig að ég á ekki marga að um jólin!
Ójú... skipulagningar fyrir endalaus partý hjá bekknum eru að há mig.
Ég var að vonast til þess að geta haldið smá litlu jól fyrir Saumaklúbbinn ef þið eruð eitthvað háttstemmdar í það stelpur ??
Svo verða hesthúsaferðirnar ófáar.
Shit! Ég sem er að fara að vinna líka um jólin og ég ætlaði að vera rosa dugleg við að gera mig tilbúna fyrir Vorprófin! Haha... þó það sé kannski ekki alveg að gera sig.
En það verður spennandi að sjá hvernig þetta fer. Hlakka ekkert smá til Fríííísins!!!!!! Vííí!!!!!!!!!!
Bloggsíða vikunnar er: www.folk.is/-artemis Hildar síða.. þar sem hún er að fara til Ástralíu að sjá Kengúrur og komast kannski í hlýjan poka einhverrar þeirra.
TEAM LAZER EXPLOSION !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Ástæðan fyrir nýja lúkkinu á síðunni er jólin. En þetta var einmitt jólalegasta lúkkið sem ég fann.
Ekki mikið og auðsjáanlegt en svonahh..
Nú eru bara tvö próf eftir hjá mér og ég get varla beðið eftir að vera búin.
Hestarnir koma inn strax þegar ég er búin í prófum
Mamma kemur heim frá Vín þegar ég er búin í prófum
Jólin koma þegar ég er búin í prófum
Marissa fer þegar ég er búin í prófum
Á næsta leiti er sumsé margt að gerast. Bráðum hef ég tíma til að kaupa jólagjafir og komast í jólastuðið þar sem það er enn eitthvað að sitja á sér.
Það er svo súrt að allir fari einmitt þegar ég er tilbúin til að gera eitthvað! eða nokkrir... Ásgeir fer til Kanaríeyja, Marissa fer til Ameríkunnar stóru og Hildur fer til Ástralíu. Matti fer svo kannski til Grundarfjarðar þannig að ég á ekki marga að um jólin!
Ójú... skipulagningar fyrir endalaus partý hjá bekknum eru að há mig.
Ég var að vonast til þess að geta haldið smá litlu jól fyrir Saumaklúbbinn ef þið eruð eitthvað háttstemmdar í það stelpur ??
Svo verða hesthúsaferðirnar ófáar.
Shit! Ég sem er að fara að vinna líka um jólin og ég ætlaði að vera rosa dugleg við að gera mig tilbúna fyrir Vorprófin! Haha... þó það sé kannski ekki alveg að gera sig.
En það verður spennandi að sjá hvernig þetta fer. Hlakka ekkert smá til Fríííísins!!!!!! Vííí!!!!!!!!!!
Bloggsíða vikunnar er: www.folk.is/-artemis Hildar síða.. þar sem hún er að fara til Ástralíu að sjá Kengúrur og komast kannski í hlýjan poka einhverrar þeirra.
TEAM LAZER EXPLOSION !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
fimmtudagur, desember 08, 2005
Ef ég væri BMW
BMW E66 760iL
http://www.pjus.is/iar/bilar/bmwquiz/
Ég er þessi hérna glæsivagn...
En þú ?
Prófaðu að taka þetta stutta próf...
miðvikudagur, desember 07, 2005
Gamall góður
Gamall góður brandari sem rifjaðist upp fyrir mér rétt áðan..
en hann kom í pöddulíf.. hinni ágætu mynd sem ég horfði svo oft á eftir að hafa fengið hana í jólagjöf:
Fluga tjáði sig : "Þjónn! Ég er í súpunni minni" -( var á veitingastaðnum í ónýtu baunadósinni )
Hahahahhaaahahah
en hann kom í pöddulíf.. hinni ágætu mynd sem ég horfði svo oft á eftir að hafa fengið hana í jólagjöf:
Fluga tjáði sig : "Þjónn! Ég er í súpunni minni" -( var á veitingastaðnum í ónýtu baunadósinni )
Hahahahhaaahahah
þriðjudagur, desember 06, 2005
Niðurtalning
Þegar ég var að læra undir jarðfræðipróf í gær í tölvunni... að horfa á asnaleg video með brjáluðum brake dönsurum... þá varð mér starsýnt á msn og sá að þónokkuð margir eru að telja niður prófin sín. Tilhlökkunin til jólana leynir sér ekki og allir bíða í íþreyju eftir að komast í hið langþráða jólafrí.
Mér fannst þetta frekar athygliverður "menningarkimi" ef svo má að orði komast og flokkaði undir eins þetta fólk undir eina grúppu*.
Tók svo mynd af með screen takkanum blesssuðum og hér er hún...
Mér fannst þetta frekar athygliverður "menningarkimi" ef svo má að orði komast og flokkaði undir eins þetta fólk undir eina grúppu*.
Tók svo mynd af með screen takkanum blesssuðum og hér er hún...
Bloggsíðan sem stóð uppúr þessa vikuna : http://blog.central.is/straeto
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)