miðvikudagur, desember 07, 2005

Gamall góður

Gamall góður brandari sem rifjaðist upp fyrir mér rétt áðan..
en hann kom í pöddulíf.. hinni ágætu mynd sem ég horfði svo oft á eftir að hafa fengið hana í jólagjöf:

Fluga tjáði sig : "Þjónn! Ég er í súpunni minni" -( var á veitingastaðnum í ónýtu baunadósinni )

Hahahahhaaahahah

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehehe.. ég er bara í 7 prófum!!

og ég var sko feitt að kvarta.. :O hehe get ekki kvartað núna !! ég er búin með tvö próf og er að fara í líffræði næst! vííí:P

gangi þér vel í þínum 11 prófum!!;) sjitt.. :|

Nafnlaus sagði...

thíhíhí þetta kítlar í þér hláturtaugarnar :Þ

Brynhildr... sagði...

í mér já ?
En þér ?
Segið mér er þetta ekki fyndinn brandari eða?

Nokkrar myndir