mánudagur, janúar 16, 2006

Nýtt lúkk..?

Er þetta alveg hopeless lúkk á síðunni núna eða er þetta í lagi?

Ég var með það í fyrirrúmi að það væri auðvelt og þægilegt að sjá það sem er á síðunni.
Stundum er of flókið að breyta mikið. En ætti ég að skipta eður ei ?

Hvað finnst góðum lesendum mínum um þetta mál ?

Brynhildur ráðalausa..

P.s Nú er bloggsíða klárlega síðan hjá okkur stelpunum í hestunum, sem er að koma svo skemmtilega upp á yfirborðið. Endilega kíkið og njótið vel. Það er reyndar lítið komið inn.


Brynkz..

1 ummæli:

Brynhildr... sagði...

hmm... ég hef greinilega enga lesendur...^o)
Maður ætti kannski bara að gefast upp..

Nokkrar myndir