þriðjudagur, janúar 31, 2006

Reykingar bannadar - svolitid til umhugsunar

Eg var ad laera a Itoku i dag eftir skola. Tad var ekki tvofaldur lifsleikni timi og felagsfraedikennarinn var veikur tannig var buin i skolanum kl. 1. Eg vard vor vid tad ad ungir krakkar ur tiunda bekk (segi eg sem er bara einu ari eldri) komu ad skoda skolann i dag. Sa ad tad var strakur ur MR sem var ad kynna tau fyrir skolanum og sina teim husnaedid og svona. Mer vard hugsi til teirra longu lidnu stunda (i fyrra) tegar eg for med minum skola ad skoda MR. Mer leist svo hryllilega vel a tennan skola. Margt svo gamalt og allar hefdir og svona. Tad tengir mann a einhvern hatt vid gamla daga. Gamli skoli er nu buinn ad vera i notkun sidan arid 1846. Og nu eru akkurat 160 ar sidan husid var tekid i notkun. (Ef eg fer med tetta rett)

Undanfarid hef eg lennt i teim umraedum og verid spurd hvort tad seu margir MR-ingar sem reykja. Eg hef bara tekid eftir nokkrum nemendum, nema fyrir utan fylliry. Og vona eg svo sannarlega ad nemendum sem reykja faekki a naesta ari frekar en ad teim fjolgi. Eg hef nefnilega ordid nokkud vor vid tiundubekkinga sem reykja. Allavega her i Mos. ahemm.

I tilefni af tessari reykingaumraedu minni langadi mig ad lata eftirfarandi frett fylgja. ( Tekin hedan ) Og vil eg bara segja ad eg styd tessa hugmynd fullkomlega. Mer finnst ekki ad tetta brjoti gegn fridhelgi einkalifsins tar sem stadurinn sem folk reykir a tarf alls ekki ad vera a veitingastad eda skemmtistad. Ef veitinga-/skemmtistadur myndi bara einfaldlega banna reykingar vaeru engar reglur bannadar tar sem tetta er husnaedi hja akvednum eigendum og rada teir ekki reglum innan stadarins ? Hmm... Eg myndi allavega halda tad en eg hef hinsvegar ekki kynnt mer log og reglugerdir hja veitinga-/skemmtistodum.

____________________________________________________________________
NFS, 31. Janúar 2006 17:30
Reykingar bannaðar með öllu á veitinga- og skemmtistöðum

Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, mælti fyrir frumvarpi um reykingarbann á Alþingi í dag. Frumvarpið felur það í sér að reykingar á veitinga- og skemmtistöðum verði bannaðar með öllu frá og með 1. júní 2007.

Markmið lagannna er að vernda starfsmenn á veitinga- og skemmtistöðum fyrir óbeinum reykingum og þeim skaða sem þær geta valdið. Ýmsir þingmenn mæltu gegn banninu á þingi í dag. Þannig sagði Björgvin G. Sigurðsson, þingmað

ur Samfylkingarinnar, bannið varhugavert stjórnlyndi sem í fælist forræðishyggja og skynsamlegra væri að skoða aðrar leiðir þar sem bannið hlyti að brjóta gegn friðhelgi einkalífsins. Einnig var bent á hvort ekki væri rétt að skoða aðrar leiðir eða framfylgja harðar þeim reglum sem nú eru í gildi.
____________________________________________________________________

Reykingar

Tóbak róm ræmir,
remmu framkvæmir,
tungu vel tæmir,
tár af augum flæmir,
háls með hósta væmir,
heilann fordæmir
og andlit afskræmir.

Hallgrímur Pétursson

Nokkrar sidur um reykingar:
Brad Pitt toldi ekki kedjureykingar Jennifer Aniston (mbl.is)
Hvad er malid ?

spurningar og svor (visindavefurinn
)

Brynhildur

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæj sæta.. heyrru ég er svo geggjað ánægð með þetta bann á skemmtistöðum:P því ég reyki náttrl ekki og kem aldrei til með að gera.. svo ég er bara ógeðslega sátt :D ert ekki líka?? ég er komin með svo nóg af því að vera eitthvað eina í svona partíum eins og um helgina að þola reykingar frá öðrum! en hvað segiru annars?? hestarnir mínir eru að koma inn!! heyri í þér ;) later..

Brynhildr... sagði...

já Bloggið skemmdist samt. Ég var búin að skrifa miklu meira :S skil ekki af hverju þetta birtist svona eins og það er..

Brynhildr... sagði...

Og henni tókst að laga það! jibbí! Gleði gleði

Nokkrar myndir