Til hamingju með nýja árið fólk!
Ég veit ekki með ykkur en ég skemmti mér konunglega við að kveðja gamla árið.
Borðaði bragðgóðan og safaríkan kalkúna hjá Bryndísi og co.
Vá sáuð þið áramótaskaupið?! Mér fannst það mjög fyndið. En það hefði mátt vera meiri fjölbreytni...
sunnudagur, janúar 01, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli