mánudagur, febrúar 20, 2006

Fleiri myndir

Langar bara að segja að það eru komnar yfir 800 myndir í myndasafnið mitt á www.brynkumyndir.tk
Það eru enn ekki komnar myndir síðan síðustu vikuna þar sem ég hef ekki fengið sleðann til að setja myndirnar inn í tölvu. En þetta vandamál mun fljótt leysast.
Það er líka hægt að klikka á linkinn hér lengra niðri til hægri á síðunni undir "mínar myndir"

Engin ummæli:

Nokkrar myndir