sunnudagur, febrúar 19, 2006

Myndir myndir!

dísús. Sko ég er búin að týna dæminu til þess að setja myndavélarkortið í svo að myndirnar fari inn í tölvu svo ég geti birt þær á þessum blessaða veraldarvef.

Pælið aðeins í því að það gæti hver sem er í heiminum, sem hefur aðgang að internetinu, skoðað þig. Það er að segja ef það eru myndir af þér á veraldarvefnum.

En nú eru einhvurjar myndir komnar inn úr fyrirpartýinu og af MR árshátíðinni sjálfri á www.pose.is þeirri ágætis síðu....(sjúkket engar úldnar af manni sjálfum)
Ætlað leyfa mér að taka nokkrar þaðan og setja á mína eigin síðu þar sem mitt drasl er í bilun.

Engin ummæli:

Nokkrar myndir