sunnudagur, febrúar 05, 2006

Lopapeysulúðinn

Brynhildur gerðist Lopapeysueigandi í gær þegar hún skrapp í kolaportið og skoðaði alls-kyns-úrkynja dótarí.

Hún er rosalega ánægð með gripinn og svaf í honum í nótt.

Þetta er betra en sængin mín! ..næstum því

-Brynhildur

Nýjar myndasíður þær sem komnar eru til að vera!

Brynhildarsíða

Siggusíða

Engin ummæli:

Nokkrar myndir