laugardagur, febrúar 11, 2006

nokkrir punktar..

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:

 • Reiðskóli Beggu
 • Hjálp við frumtamningar
 • Unglingavinnan
 • Fréttablaðið

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:

 • Love Actually
 • Amélie
 • Herkúles
 • Honey
Fjórir af eftiminnilegustu stöðunum mínum:
 • Brekkutangi
 • Matti
 • Heimsmeistaramótið í Svíþjóð
 • Landsmótið 2002 á Vindheimamelum

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

 • Sex and the city
 • The O.C
 • Friends
 • American Idol
 • Ahh verð líka að segja Desperate Housewifes

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

 • Sviss
 • Þýskaland
 • Danmörk
 • Svíþjóð

Fjórar hestaferðir sem eru eftirminnilegar:

 • Þingvallareið, þegar ég, Þrándur og Einar Roth og held ég líka Einar Örn vorum góðir félagar og lékum okkur í Kúreka/indíánaleik á harðastökki gegnum þjóðgarðinn ;)
 • Skrapatunguréttir
 • Ferðin sem ég fór 2005, rosalega fögur Rangárvallasýslan.
 • Ferðin yfir Alpana í Sviss =)

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera núna:

 • Niðri í skóla
 • Niðri í hesthúsi
 • Í einhverju góðu útlandi
 • Nangiala?

Fjórar stelpur sem að ég skora á að gera þetta eru:

 • Harðarstelpurnar! allar með tölu
 • Heiðdís á sinni síðu
 • Hildur
 • Hemmi

(varð að hafa öll nöfnin með H)

Engin ummæli:

Nokkrar myndir