Nú að sjálfsögðu MR!
Í gær mættust þessir tveir skólar til þess að keppa í hinni mikilfenglegu spurningakeppni, Gettu Betur og mér skilst að MR liðið hafi gjörsamlega valtað yfir FB-inga með 26 stigum gegn 5 stigum Breiðhyltinganna.
Verð að segja að þetta sé bara ágætis byrjun á fyrstu umferðinni ;) MR-ingar ætla svo sannarlega ekki að láta sigra sig aftur eins og gerðist seinast!
Þar hefur bara einhverjum orðið á og við ætlum ekki að tapa niður titlinum sem MR er búinn að halda í heil 11 ár í röð! Nei nú er komið að því að fá bikarinn aftur heim á hillu! Haha.
Ég óska félugunum í liðinu til hamingju með sigurinn og óska þeim einnig góðs gengis í næstu keppnum.. Öllum Keppnum!!
þriðjudagur, janúar 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
...töpuðum jú seinustu tvör ár... en hver man svo sem eftir því
já eitt eða tvö ár. Þetta er löngu liðin tíð!;)
til hamingju með sigurinn mar ;) haha
þakka þér.=)
fb sökkar....
Skrifa ummæli