Undanfarid hef eg lennt i teim umraedum og verid spurd hvort tad seu margir MR-ingar sem reykja. Eg hef bara tekid eftir nokkrum nemendum, nema fyrir utan fylliry. Og vona eg svo sannarlega ad nemendum sem reykja faekki a naesta ari frekar en ad teim fjolgi. Eg hef nefnilega ordid nokkud vor vid tiundubekkinga sem reykja. Allavega her i Mos. ahemm.
I tilefni af tessari reykingaumraedu minni langadi mig ad lata eftirfarandi frett fylgja. ( Tekin hedan ) Og vil eg bara segja ad eg styd tessa hugmynd fullkomlega. Mer finnst ekki ad tetta brjoti gegn fridhelgi einkalifsins tar sem stadurinn sem folk reykir a tarf alls ekki ad vera a veitingastad eda skemmtistad. Ef veitinga-/skemmtistadur myndi bara einfaldlega banna reykingar vaeru engar reglur bannadar tar sem tetta er husnaedi hja akvednum eigendum og rada teir ekki reglum innan stadarins ? Hmm... Eg myndi allavega halda tad en eg hef hinsvegar ekki kynnt mer log og reglugerdir hja veitinga-/skemmtistodum.
____________________________________________________________________
NFS, 31. Janúar 2006 17:30
Reykingar bannaðar með öllu á veitinga- og skemmtistöðum
Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, mælti fyrir frumvarpi um reykingarbann á Alþingi í dag. Frumvarpið felur það í sér að reykingar á veitinga- og skemmtistöðum verði bannaðar með öllu frá og með 1. júní 2007.
Markmið lagannna er að vernda starfsmenn á veitinga- og skemmtistöðum fyrir óbeinum reykingum og þeim skaða sem þær geta valdið. Ýmsir þingmenn mæltu gegn banninu á þingi í dag. Þannig sagði Björgvin G. Sigurðsson, þingmað
ur Samfylkingarinnar, bannið varhugavert stjórnlyndi sem í fælist forræðishyggja og skynsamlegra væri að skoða aðrar leiðir þar sem bannið hlyti að brjóta gegn friðhelgi einkalífsins. Einnig var bent á hvort ekki væri rétt að skoða aðrar leiðir eða framfylgja harðar þeim reglum sem nú eru í gildi.
____________________________________________________________________
Reykingar
Tóbak róm ræmir,
remmu framkvæmir,
tungu vel tæmir,
tár af augum flæmir,
háls með hósta væmir,
heilann fordæmir
og andlit afskræmir.
Nokkrar sidur um reykingar:
Brad Pitt toldi ekki kedjureykingar Jennifer Aniston (mbl.is)Hvad er malid ?
spurningar og svor (visindavefurinn)
Brynhildur
3 ummæli:
hæj sæta.. heyrru ég er svo geggjað ánægð með þetta bann á skemmtistöðum:P því ég reyki náttrl ekki og kem aldrei til með að gera.. svo ég er bara ógeðslega sátt :D ert ekki líka?? ég er komin með svo nóg af því að vera eitthvað eina í svona partíum eins og um helgina að þola reykingar frá öðrum! en hvað segiru annars?? hestarnir mínir eru að koma inn!! heyri í þér ;) later..
já Bloggið skemmdist samt. Ég var búin að skrifa miklu meira :S skil ekki af hverju þetta birtist svona eins og það er..
Og henni tókst að laga það! jibbí! Gleði gleði
Skrifa ummæli